Sérfræðingar hjá ríkinu segjast upplifa að ekki sé hlustað á sjónarmið þeirra um aukið hagræði í ríkisrekstri, þrátt fyrir að hafa góða yfirsýn yfir starfsemi stofnana. Þetta má lesa úr niðurstöðum könnunar sem stéttarfélagið Viska gerði nýlega á…
Sérfræðingar hjá ríkinu segjast upplifa að ekki sé hlustað á sjónarmið þeirra um aukið hagræði í ríkisrekstri, þrátt fyrir að hafa góða yfirsýn yfir starfsemi stofnana.
Þetta má lesa úr niðurstöðum könnunar sem stéttarfélagið Viska gerði nýlega á meðal ríkisstarfsmanna, þar sem fram kemur að 85% starfsmanna hjá ríkinu sjá tækifæri til hagræðingar á vinnustað sínum.