„Mér fannst það mjög áhugavert þegar ný ríkisstjórn ákvað að leita til almennings um tillögur til sparnaðar í íslenska þjóðfélaginu, og ekki síst að ætlunin væri að nota gervigreind til að greina gögnin,“ segir Hjörtur Sigurðsson…

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Mér fannst það mjög áhugavert þegar ný ríkisstjórn ákvað að leita til almennings um tillögur til sparnaðar í íslenska þjóðfélaginu, og ekki síst að ætlunin væri að nota gervigreind til að greina gögnin,“ segir Hjörtur Sigurðsson framkvæmdastjóri Mynstru, nýs ráðgjafarfyrirtækis á sviði gervigreindar.

„Þegar ég heyrði þetta fór ég að velta því fyrir mér hvernig maður myndi gera þetta og svo var ég líka forvitinn að

...