Framkvæmdir vegna byggingar nýrrar brúar yfir Ölfusá og færslu hringvegar (1) út fyrir þéttbýlið á Selfossi hófust seint á síðasta ári. Unnið hefur verið við jarðvegsrannsóknir fyrir undirstöður brúarinnar, aðstöðusköpun og jarðvegsskipti í vegstæði …
Sigtryggur Sigtryggsson
sisi@mbl.is
Framkvæmdir vegna byggingar nýrrar brúar yfir Ölfusá og færslu hringvegar (1) út fyrir þéttbýlið á Selfossi hófust seint á síðasta ári.
Unnið hefur verið við jarðvegsrannsóknir fyrir undirstöður brúarinnar, aðstöðusköpun og jarðvegsskipti í vegstæði hringvegar austan árinnar, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar.
Næst þegar veður leyfir verður tækjabúnaður fluttur á pramma
...