Brúin yfir Ferjuskotssíki í Borgarfirði féll í gærmorgun vegna mikilla vatnavaxta, stuttu eftir að íbúi á svæðinu keyrði yfir hana til vinnu. Hvítárvallavegi við Ferjukotssíki var lokað í kjölfarið. Heiða Dís Fjeldsted, íbúi í Ferjukoti, segir í…
Birta Hannesdóttir
Sólrun Lilja Ragnarsdóttir
Brúin yfir Ferjuskotssíki í Borgarfirði féll í gærmorgun vegna mikilla vatnavaxta, stuttu eftir að íbúi á svæðinu keyrði yfir hana til vinnu. Hvítárvallavegi við Ferjukotssíki var lokað í kjölfarið.
Heiða Dís Fjeldsted, íbúi í Ferjukoti, segir í samtali við Morgunblaðið að vatn hafi flætt yfir vegi stuttu eftir að brúin féll og að síðar um daginn hafi vatnavextir farið að gefa í og vatn fór að flæða í kjallara í
...