„Við erum bara mjög glöð að fá þessa 48 daga, það er það sem við erum búin að berjast fyrir. Við erum bara bjartsýn á að þetta gangi upp. Ég hef enga ástæðu til að halda annað en að ríkisstjórnin sé að vinna í þessu af fullum heilindum,“ …
Afli Kjartan Páll Sveinsson telur 16 þúsund tonn duga bátum í 48 daga.
Afli Kjartan Páll Sveinsson telur 16 þúsund tonn duga bátum í 48 daga. — Morgunblaðið/Eggert

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

„Við erum bara mjög glöð að fá þessa 48 daga, það er það sem við erum búin að berjast fyrir. Við erum bara bjartsýn á að þetta gangi upp. Ég hef enga ástæðu til að halda annað en að ríkisstjórnin sé að vinna í þessu af fullum heilindum,“ segir Kjartan Páll Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands.

Hann kveðst rólegur yfir þeirri gagnrýni sem áform ríkisstjórnarinnar um að tryggja öllum strandveiðibátum 48 veiðidaga á komandi sumri

...