Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar sem Orkustofnun veitti, þar sem Umhverfisstofnun sé ekki kleift að veita heimild fyrir breytingu á vatnshloti. Landsvirkjun segir að dómurinn bendi til þess að við…
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar sem Orkustofnun veitti, þar sem Umhverfisstofnun sé ekki kleift að veita heimild fyrir breytingu á vatnshloti.
Landsvirkjun segir að dómurinn bendi til þess að við innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins hafi löggjafinn gert Umhverfisstofnun ókleift að veita heimild til breytingar á vatnshloti fyrir byggingu vatnsaflsvirkjana. Þar með sé ekki hægt að gefa út virkjunarleyfi fyrir vatnsaflsvirkjunum á Íslandi. Líklega verður málinu áfrýjað af Landsvirkjun. » 2