Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun í fyrra til þess að reisa Hvammsvirkjun. Forstjóri Landsvirkjunar segir dóminn setja allar nýjar vatnsaflsvirkjanir í uppnám
Orkuskortur Landsvirkjun segir að frekari seinkun verkefnisins muni hafa mjög neikvæðar afleiðingar fyrir vöxt og viðgang samfélagsins.
Orkuskortur Landsvirkjun segir að frekari seinkun verkefnisins muni hafa mjög neikvæðar afleiðingar fyrir vöxt og viðgang samfélagsins. — Tölvumynd/Landsvirkjun

Egill Aaron Ægisson

Hermann Nökkvi Gunnarsson

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun í fyrra til þess að reisa Hvammsvirkjun. Forstjóri Landsvirkjunar segir dóminn setja allar nýjar vatnsaflsvirkjanir í uppnám.

Í dómnum kom fram að Umhverfisstofnun var ekki heimilt að veita heimild fyrir breytingu á svonefndu vatnshloti.

Samkvæmt dómnum gerði löggjafinn Umhverfisstofnun ókleift að veita heimild

...