Fiskistofa gerir ráð fyrir að stofnuninni berist kærur vegna útreiknaðrar hlutdeildar útgerða í tengslum við kvótasetningu grásleppuveiða. Ekki liggur fyrir hvers eðlis kærurnar verða en líkur eru á að útgerðir geri athugasemdir við viðmiðin að baki útreikningunum
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Fiskistofa gerir ráð fyrir að stofnuninni berist kærur vegna útreiknaðrar hlutdeildar útgerða í tengslum við kvótasetningu grásleppuveiða. Ekki liggur fyrir hvers eðlis kærurnar verða en líkur eru á að útgerðir geri athugasemdir við viðmiðin að baki útreikningunum.
Kvótasetning tegundarinnar var samþykkt á Alþingi í júní á síðasta ári og tilkynnti Fiskistofa 10. janúar síðastliðinn að stofnunin hefði lokið við útreikninga á hlutdeildum og úthlutað
...