Reykjavíkurborg og uppbyggingaraðilar vinna nú að tillögum um breytingar á húsinu að Álfabakka 2 vegna harðrar gagnrýni sem upp kom þegar húsið reis með miklum hraða. Einnig hefur borgarstjóri boðað samráð og samvinnu við Búseta og íbúa í nágrenni hússins
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Reykjavíkurborg og uppbyggingaraðilar vinna nú að tillögum um breytingar á húsinu að Álfabakka 2 vegna harðrar gagnrýni sem upp kom þegar húsið reis með miklum hraða. Einnig hefur borgarstjóri boðað samráð og samvinnu við Búseta og íbúa í nágrenni hússins.
Morgunblaðið spurðist fyrir um hvort komnar væru tillögur í málinu og fékk þau svör hjá Reykjavíkurborg að tillagna væri að vænta í næstu
...