Komur skemmtiferðaskipa/farþegaskipa til Reykjavíkur í sumar eru áætlaðar 238 en sumarið 2024 voru þær 259. Hins vegar er farþegafjöldinn svipaður og í fyrra en skiptifarþegaum fjölgar verulega. Fækkun í komum farþegaskipa má fyrst og fremst rekja…
Baksvið
Sigtryggur Sigtryggsson
sisi@mbl.is
Komur skemmtiferðaskipa/farþegaskipa til Reykjavíkur í sumar eru áætlaðar 238 en sumarið 2024 voru þær 259.
Hins vegar er farþegafjöldinn svipaður og í fyrra en skiptifarþegaum fjölgar verulega.
Fækkun í komum farþegaskipa má fyrst og fremst rekja til þess að færri svokölluð leiðangursskip eru bókuð í sumar en í fyrra. Þá voru komur þeirra 127 en í sumar eru 107 komur bókaðar, samkvæmt upplýsingum Sigurðar Jökuls Ólafssonar markaðsstjóra Faxaflóahafna.
Enn eru rúmir tveir mánuðir þar til vertíð skemmtiferðaskipanna hefst og tölurnar geta breyst á næstu vikum.
Leiðangursskipin taka við nýjum gestum í Reykjavík
...