„Það er óþolandi að vakna við þetta, nánast alla daga vikunnar eins og verið hefur að undanförnu. Ég sendi tölvupóst til Brynjólfs Þorkelssonar í Eignabyggð á sunnudaginn þar sem ég lagði fram alvarlega kvörtun yfir því að verið væri að vinna…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Það er óþolandi að vakna við þetta, nánast alla daga vikunnar eins og verið hefur að undanförnu. Ég sendi tölvupóst til Brynjólfs Þorkelssonar í Eignabyggð á sunnudaginn þar sem ég lagði fram alvarlega kvörtun yfir því að verið væri að vinna á sunnudögum, með stórvirkum vinnuvélum með tilheyrandi hávaða, við húsendann hjá okkur. Þessum tölvupósti hefur aldrei verið svarað, ónæðið heldur áfram og byrjaði nú síðast klukkan 7 í morgun,“ segir Kristján Hálfdánarson, formaður húsfélagsins að
...