Bjarni Hafsteinn Geirson fæddist í Hafnarfirði 15. mars 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. desember 2024.

Bjarni Hafsteinn, oft kallaður Haddi Geirs, var sonur þeirra hjóna Geirs Gestssonar og Huldu Sigrúnar Pétursdóttur úr Hafnarfirði. Bróðir Bjarna Hafsteins er Svavar, húsasmiður í Hafnarfirði.

Bjarni Hafsteinn lærði til smiðs og starfaði við það á áttunda og níunda áratug síðustu aldar og í kjölfarið sem tollvörður á Keflavíkurflugvelli. Með þessari vinnu vann hann fyrir Knattspyrnufélagið Hauka, m.a. sem forstöðumaður, framkvæmdastjóri og bókari alla tíð.

Bjarni Hafsteinn giftist Helgu Garðarsdóttur árið 1964 og áttu þau þrjú börn; Hildigunni, f. 1964, Geir, f. 1966, og Dag, f. 1968. Þau skildu 1984.

Útför Bjarna Hafsteins fer fram

...