„Það er svo mikilvægt að tala um tilfinningar sínar því um leið og maður er farinn að tala um tilfinningar er eins og maður nái einhvern veginn tökum á þeim,“ segir Magnús Erlingsson prestur á Ísafirði, sem var í hópi björgunarmanna sem…
Viðar Guðjónsson
vidar@mbl.is
„Það er svo mikilvægt að tala um tilfinningar sínar því um leið og maður er farinn að tala um tilfinningar er eins og maður nái einhvern veginn tökum á þeim,“ segir Magnús Erlingsson prestur á Ísafirði, sem var í hópi björgunarmanna sem kom með djúpbátnum Fagranesi frá Ísafirði eftir snjóflóð í Súðavík árið 1995.
Þegar á staðinn var komið reyndi hann eins og hægt var að vera fólki innan handar og segir að ekkert í guðfræðináminu
...