„Framkvæmdir við Brákarborg ganga nokkuð vel,“ segir Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, upplýsingafulltrúi á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, en gert hafði verið ráð fyrir að breytingar á húsnæðinu myndu taka a.m.k
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Framkvæmdir við Brákarborg ganga nokkuð vel,“ segir Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, upplýsingafulltrúi á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, en gert hafði verið ráð fyrir að breytingar á húsnæðinu myndu taka a.m.k. sex mánuði.
Búið er að setja upp vinnupalla og auk vinnu við þakið hefur vinna hafist innanhúss við að undirbúa nýja burðarveggi á 1. hæð og í kjallara. Þá eru einnig framkvæmdir við hliðrun á lagnakerfum
...