Fræðirit Conservative Liberalism – North & South ★★★★· Eftir Hannes H. Gissurarson. ECR Party, Brussel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heimildaskrár.
Bækur
Björn
Bjarnason
Á COVID-19-árunum (2020 og 2021) sendi Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, frá sér tvær bækur á ensku um 24 frjálslynda íhaldsmenn, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers.
Þeir eru: Snorri Sturluson, St. Thomas Aquinas, John Locke, David Hume, Adam Smith, Edmund Burke, Anders Chydenius, Benjamin Constant, Frédéric Bastiat, Alexis de Tocqueville, Herbert Spencer, Lord Acton, Carl Menger, William Graham Sumner, Ludwig von Mises, Friedrich A. von Hayek, Wilhelm Röpke, sir Karl R. Popper, Michael Oakeshott, Bertrand de Jouvenel, Ayn Rand, Milton Friedman, James M. Buchanan og Robert
...