Íðorðabankinn kveður ættarlauk vera laukjurt frá Mið-Asíu og sé hann talinn forfaðir venjulegs matlauks. Það er þó ekki merkingin í tilvitnun í Ritmálssafni: „Það var ekki vandalaust að giftast slíkum ættarlauk.“ Þar merkir orðið…

Íðorðabankinn kveður ættarlauk vera laukjurt frá Mið-Asíu og sé hann talinn forfaðir venjulegs matlauks. Það er þó ekki merkingin í tilvitnun í Ritmálssafni: „Það var ekki vandalaust að giftast slíkum ættarlauk.“ Þar merkir orðið ættarblómi, ættarsómi, prýði eða fremsti maður ættar sinnar. Greinilega ekki hverrar konu meðfæri …