„Nei, í rauninni ekki. Virkjunin er svo vel staðsett að Búrfellslína 1 liggur beint yfir þann stað þar sem virkjunin á að rísa og það stóð alltaf til að tengja beint inn á hana,“ segir Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti, í samtali við Morgunblaðið
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
„Nei, í rauninni ekki. Virkjunin er svo vel staðsett að Búrfellslína 1 liggur beint yfir þann stað þar sem virkjunin á að rísa og það stóð alltaf til að tengja beint inn á hana,“ segir Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti, í samtali við Morgunblaðið.
...