Reykjavík Vilhjálmur Elínarson fæddist 7. júní 2024 kl. 18.21. Hann vó 4.022 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhannes Guðjónsson og Elín Bryndís Snorradóttir.