Framkvæmdir við Fossvogsbrúna hófust formlega í gær. Áætlað er að um 10.000 manns muni nota brúna daglega þegar hún verður tekin í notkun en stefnt er að því að það verði um mitt ár 2028. Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,…
Framkvæmdir við Fossvogsbrúna hófust formlega í gær.
Áætlað er að um 10.000 manns muni nota brúna daglega þegar hún verður tekin í notkun en stefnt er að því að það verði um mitt ár 2028.
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir vegamálastjóri, Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs, mættu á athöfnina til að taka fyrstu skóflustungurnar að brúnni og lýstu öll yfir ánægju sinni.
Í samtali við Morgunblaðið sagði Eyjólfur það vera draum allra samgönguráðherra að taka fyrstu stunguskófluna að samgöngumannvirkjum.
Þá sagði Einar Þorsteinsson brúna vera gerbyltingu fyrir umferðarflæði
...