„Það er útilokað að segja til um hversu mikill kostnaður mun fylgja þessari töf. Það fer eftir því hversu löng hún verður. Það er dýrt að undirbúa vatnsaflsvirkjun og þegar við erum neydd til að fresta útboðum ítrekað og vinna gögn upp á nýtt…
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
„Það er útilokað að segja til um hversu mikill kostnaður mun fylgja þessari töf. Það fer eftir því hversu löng hún verður. Það er dýrt að undirbúa vatnsaflsvirkjun og þegar við erum neydd til að fresta útboðum ítrekað og vinna gögn upp á nýtt er kostnaðurinn fljótur að hlaðast upp,“ segir Hörður Arnarson
...