„Teymið okkar hér á hjartaskurðdeildinni er búið að vera í sérstöðu með að nota aðgerðaþjarka, eða vélmenni, til að hjálpa sér við að gera flóknar aðgerðir á hjarta,“ segir Björn Zoëga, aðstoðarforstjóri King Faisal-háskólasjúkrahússins…
Atli Steinn Guðmundsson
atlisteinn@mbl.is
„Teymið okkar hér á hjartaskurðdeildinni er búið að vera í sérstöðu með að nota aðgerðaþjarka, eða vélmenni, til að hjálpa sér við að gera flóknar aðgerðir á hjarta,“ segir Björn Zoëga, aðstoðarforstjóri King Faisal-háskólasjúkrahússins í Sádi-Arabíu, í samtali við Morgunblaðið, spurður út í hjartaaðgerð þar á sjúkrahúsinu í síðustu viku sem var sú fyrsta sinnar tegundar í heimi sem þjarkar komu að.
Gekk aðgerðin út á að koma
...