Erlend kona varð innlyksa í sumarbústað í Ölfusi eftir að Ölfusá flæddi yfir bakka sína. Björgunarsveitarmenn fóru í gærmorgun á báti og sigldu yfir tún til þess að koma konunni til bjargar. Þetta segir Leó Snær Róbertsson, hjá Björgunarfélagi Árborgar, í samtali við Morgunblaðið
Hermann Nökkvi Gunnarsson
hng@mbl.is
Erlend kona varð innlyksa í sumarbústað í Ölfusi eftir að Ölfusá flæddi yfir bakka sína. Björgunarsveitarmenn fóru í gærmorgun á báti og sigldu yfir tún til þess að koma konunni til bjargar.
Þetta segir Leó Snær Róbertsson, hjá Björgunarfélagi Árborgar, í samtali við Morgunblaðið. Bústaðurinn heitir Egilsstaðir og vegurinn að bústaðnum heitir Arnarbælisvegur.
„Hann var orðinn algjörlega umlukinn
...