Sú niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur að fella úr gildi virkjunarleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá hverfist um túlkun ákvæðis í lögum um stjórn vatnamála frá árinu 2011 og hvort Umhverfisstofnun hafi mátt byggja á undanþáguheimild í…
Hvammsvirkjun Virkjunarleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá hefur verið fellt úr gildi með dómi.
Hvammsvirkjun Virkjunarleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá hefur verið fellt úr gildi með dómi. — Tölvumynd/Landsvirkjun

Baksvið

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Sú niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur að fella úr gildi virkjunarleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá hverfist um túlkun ákvæðis í lögum um stjórn vatnamála frá árinu 2011 og hvort Umhverfisstofnun hafi mátt byggja á undanþáguheimild í lögunum til að heimila breytingar á Þjórsá í þágu virkjunarinnar.

Dómurinn féll sl. miðvikudag.

Í ákvæðinu, sem er að finna í

...