Nýjustu snúningar í málum Hvammsvirkjunar kunna að tefja gerð hennar enn eina ferðina, en á hinn bóginn má vera að þeir verði til þess að flýta fyrir langþráðum breytingum á umhverfi orkuöflunar í landinu
Raforka Orkuþörf landsmanna vex jafnt og þétt í takt við fólksfjölgun og atvinnuþróun, tækniframfarir og orkuskipti. Svo mjög að orkuskorts gætir.
Raforka Orkuþörf landsmanna vex jafnt og þétt í takt við fólksfjölgun og atvinnuþróun, tækniframfarir og orkuskipti. Svo mjög að orkuskorts gætir. — Morgunblaðið/RAX

Baksvið

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Nýjustu snúningar í málum Hvammsvirkjunar kunna að tefja gerð hennar enn eina ferðina, en á hinn bóginn má vera að þeir verði til þess að flýta fyrir langþráðum breytingum á umhverfi orkuöflunar í landinu.

...