„Framfarir í hestamennsku á Íslandi síðustu árin hafa verið miklar, það er þróun sem hefur verið gaman að taka þátt í. Stöðugt fjölgar þeim sem stunda hestaíþróttir, sem njóta í dag þeirrar viðurkenningar sem vert er
Hestamaður „Ég hlakka ávallt til að fara í hesthúsið þar sem bíða mín áskoranir. Og ég er ekki hættur að keppa,“ segir Sigurbjörn í viðtalinu.
Hestamaður „Ég hlakka ávallt til að fara í hesthúsið þar sem bíða mín áskoranir. Og ég er ekki hættur að keppa,“ segir Sigurbjörn í viðtalinu. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Framfarir í hestamennsku á Íslandi síðustu árin hafa verið miklar, það er þróun sem hefur verið gaman að taka þátt í. Stöðugt fjölgar þeim sem stunda hestaíþróttir, sem njóta í dag þeirrar viðurkenningar sem vert er. Allt starf, svo sem þjálfun, menntun og ræktun, er orðið mun markvissara og faglegra en áður. Árangur af því er frábær,“ segir Sigurbjörn Bárðarson hestamaður.

120

...