Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segist fylgjast vel með þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til í Þýskalandi eftir að gin- og klaufaveiki greindist í þremur vatnabuffalóum í Brandenburg 9
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segist fylgjast vel með þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til í Þýskalandi eftir að gin- og klaufaveiki greindist í þremur vatnabuffalóum í Brandenburg 9. janúar. Þar hafa strangar ráðstafanir verið gerðar til að hindra útbreiðslu veirunnar. Hanna Katrín segir MAST upplýsa ráðuneytið regulega um stöðu mála.
„Ég mun eiga fund með forystu bændasamtakanna í vikunni og þetta mál verður örugglega rætt þar
...