„Þetta er ótrúlega sorglegt. Hér er einkaaðili sem sýnir áhuga á að byggja nýja hveitiverksmiðju á mjög heppilegum stað en opinber eftirlitsstofnun ber fyrir sig Evróputilskipun sem líklega á að breyta,“ segir Helgi Eyleifur Þorvaldsson, …

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Þetta er ótrúlega sorglegt. Hér er einkaaðili sem sýnir áhuga á að byggja nýja hveitiverksmiðju á mjög heppilegum stað en opinber eftirlitsstofnun ber fyrir sig Evróputilskipun sem líklega á að breyta,“ segir Helgi Eyleifur Þorvaldsson, aðjúnkt við brautarstjórn í búfræði við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, í framhaldi af frétt Morgunblaðsins um að Kornax-verksmiðjan verði lögð niður.

Helgi er einn höfunda skýrslunnar Bleikir

...