Embætti ríkissaksóknara hyggst ekki fella úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki mennina sem játuðu að hafa tekið þátt í kynmökum þar sem brotið var gegn konu með andlega fötlun. Aðeins verður hægt að ákæra mennina ef rannsókn verður tekin upp að nýju
Sigríður Friðjónsdóttir
Sigríður Friðjónsdóttir

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

hmr@mbl.is

Embætti ríkissaksóknara hyggst ekki fella úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki mennina sem játuðu að hafa tekið þátt í kynmökum þar sem brotið var gegn konu með andlega fötlun. Aðeins verður hægt að ákæra mennina ef rannsókn verður tekin upp að nýju.

Þetta kemur fram í skriflegu svari Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Tóku þátt oftar en einu

...