Hrefna Friðriksdóttir fæddist í Stafnesi á Raufarhöfn 12. apríl 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 7. janúar 2025.

Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Hansdóttir húsmóðir frá Þórkötlustöðum við Grindavík, f. 1903, d. 1989, og Friðrik Hans Guðmundsson verkamaður, f. 1887, d. 1957. Systkini Hrefnu eru Klara, f. 1925, d. 1993, Guðmundur, f. 1926, d. 2021, Kristín, f. 1928, d. 2010, Þorbjörn, f. 1929, d. 2012, Sigríður, f. 1930, d. 1975, Ólöf, f. 1932, Hallsteinn, f. 1933, d. 1955, Kári, f. 1934, Guðrún, f. 1938, Bryndís, f. 1941, d. 2013, og Friðrik, f. 1944.

Eiginmaður Hrefnu var Jón Guðmundsson sjómaður, f. 30.1. 1930, d. 30.10. 2006, sonur hjónanna Sigurbjargar Björnsdóttur húsmóður frá Sveinungsvík, f. 1906, d. 1992, og Guðmundar Eiríkssonar skólastjóra frá Grasgeira, f. 1898, d. 1980. Börn Jóns og Hrefnu eru: 1) Sigurbjörg,

...