Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, hugleiðir framboð til formennsku í Sjálfstæðisflokknum í fullri alvöru, en flokkurinn velur sér nýjan formann á landsfundi, sem settur verður í lok febrúar
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, hugleiðir framboð til formennsku í Sjálfstæðisflokknum í fullri alvöru, en flokkurinn velur sér nýjan formann á landsfundi, sem settur verður í lok febrúar.
„Ég hef fengið ótal áskoranir um að gefa kost á mér til formennsku, mér þykir vænt um þær og tek þær alvarlega,“ segir Áslaug Arna í samtali við Morgunblaðið.
...