„Miðað við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sé ég því ekkert til fyrirstöðu að menn haldi áfram með framkvæmdirnar. Það eru öll leyfi fyrir hendi til þess. Ég segi fulla ferð áfram,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og…
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
„Miðað við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sé ég því ekkert til fyrirstöðu að menn haldi áfram með framkvæmdirnar. Það eru öll leyfi fyrir hendi til þess. Ég segi fulla ferð áfram,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í samtali við Morgunblaðið, spurður um þá stöðu sem Hvammsvirkjun er í eftir
...