Hagyrðingurinn Reinhold Richter, Reir frá Drangsnesi, sendi frá sér fyrir helgi lagið „Heim til vina“ og tileinkar það Ísaki Harðarsyni, ljóðskáldi og þýðanda, sem lést 12. maí 2023. „Ég samdi ljóðið upp úr samtali okkar síðustu…
Hagyrðingur Reinhold Richter hefur gefið út lag við eigin texta.
Hagyrðingur Reinhold Richter hefur gefið út lag við eigin texta. — Ljósmynd/Pétur Fjeldsted Einarsson

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Hagyrðingurinn Reinhold Richter, Reir frá Drangsnesi, sendi frá sér fyrir helgi lagið „Heim til vina“ og tileinkar það Ísaki Harðarsyni, ljóðskáldi og þýðanda, sem lést 12. maí 2023. „Ég samdi ljóðið upp úr samtali okkar síðustu klukkutímana sem hann lifði,“ segir Reinhold um kveðskapinn, en lagið er aðgengilegt á helstu streymisveitum.

Reinhold, sem vann lengi hjá ISAL en er nú á eftirlaunum, hefur átt gítar

...