Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að hún hafi verið meðvituð um að flokkurinn uppfyllti ekki lagaskilyrði fyrir opinberum styrkveitingum til stjórnmálaflokka
Brosmild Inga Sæland segist ekkert vera að stressa sig á því að flokkurinn hafi þegið 240 milljónir vitandi að hann uppfyllti ekki lagaskilyrði til þess.
Brosmild Inga Sæland segist ekkert vera að stressa sig á því að flokkurinn hafi þegið 240 milljónir vitandi að hann uppfyllti ekki lagaskilyrði til þess. — Morgunblaðið/Kristófer Liljar

Andrea Sigurðardóttir

andrea@mbl.is

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að hún hafi verið meðvituð um að flokkurinn uppfyllti ekki lagaskilyrði fyrir opinberum styrkveitingum til stjórnmálaflokka. Flokkurinn ætli þó ekki að endurgreiða þær 240 milljónir króna sem hann hefur ranglega fengið í

...