Brýnt er að bæjarstjórn Fjallabyggðar og framkvæmdaaðilar endurskoði áform um byggingu verslunarkjarna í miðbænum á Siglufirði og hugi að því hvernig best sé að tryggja að heildstæð ásýnd og arfleifð bæjarins sem miðpunkts síldveiða og síldarvinnslu á Íslandi haldi sér
Siglufjörður Nýleg tillaga um breytingu á deiliskipulagi er sögð brjóta upp ásýnd miðbæjarins á Siglufirði.
Siglufjörður Nýleg tillaga um breytingu á deiliskipulagi er sögð brjóta upp ásýnd miðbæjarins á Siglufirði. — Tölvumynd/t. ark arkitektar

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Brýnt er að bæjarstjórn Fjallabyggðar og framkvæmdaaðilar endurskoði áform um byggingu verslunarkjarna í miðbænum á Siglufirði og hugi að því hvernig best sé að tryggja að heildstæð ásýnd og arfleifð bæjarins sem miðpunkts síldveiða og síldarvinnslu á Íslandi haldi sér. Fyrirhugaður verslunarkjarni ógni heildarmynd bæjarins.

...