Friðleifur Björnsson fæddist 10. maí 1940 á Siglufirði. Hann lést á Hrafnistu Boðaþingi 9. janúar 2025.
Foreldrar Friðleifs voru Kristín Stefanía Friðleifsdóttir, f. 22. ágúst 1918, d. 10. júní 1995, og Björn Guðmundur Snæbjörnsson, f. 12. okt. 1912, d. 4. apríl 1967. Systkini Friðleifs eru Guðný Sigurlín Ásberg Björnsdóttir, f. 24. des. 1942, og Eyjólfur Ásberg Björnsson, f. 12. ágúst 1947, d. 1. nóv. 1967.
Friðleifur giftist 26.12. 1960 Elvu Regínu Guðbrandsdóttur frá Siglufirði, f. 30. júlí 1941, d. 13. okt. 2020. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Þórður Sigurbjörnsson, f. 18.3. 1916, d. 9.6. 2001, og Hulda Regína Jónsdóttir, f. 29.6. 1916, d. 20.2. 2009.
Friðleifur og Elva eignuðust tvö börn: 1) Gunnar Þór Friðleifsson f. 10.6. 1962. Hans kona er Sigríður Inga Guðmundsdóttir, f. 20.7. 1966.
...