Heimaleikur Víkings úr Reykjavík gegn gríska liðinu Panathinaikos í umspili um sæti 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í knattspyrnu fer fram í Helsinki í Finnlandi. Um tíma var útlit fyrir að leikurinn færi fram í Danmörku en nú er ljóst að…
Heimaleikur Víkings úr Reykjavík gegn gríska liðinu Panathinaikos í umspili um sæti 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í knattspyrnu fer fram í Helsinki í Finnlandi. Um tíma var útlit fyrir að leikurinn færi fram í Danmörku en nú er ljóst að hann fer fram á Bolt Arena í Helsinki, heimavelli HJK, en völlurinn tekur um 10.000 áhorfendur. Heimaleikur Víkings fer fram 12. febrúar og síðari leikurinn í Grikklandi 19. febrúar.