Verulegir ágallar eru á stjórnsýslu sveitarfélagsins Fjallabyggðar, en samþykkt um stjórn sveitarfélagsins er sögð fjalla almennt um hlutverk bæjarstjóra en ekki um embættisfærslur eða heimildir bæjarstjóra eða stjórnenda til fullnaðarafgreiðslu mála

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Verulegir ágallar eru á stjórnsýslu sveitarfélagsins Fjallabyggðar, en samþykkt um stjórn sveitarfélagsins er sögð fjalla almennt um hlutverk bæjarstjóra en ekki um embættisfærslur eða heimildir bæjarstjóra eða stjórnenda til fullnaðarafgreiðslu mála. Þá hafi ekki verið skilgreind verkefni einstakra deilda samkvæmt skipuriti, ekki

...