„Við blasir að afar illa hefur verið haldið á málinu af hálfu Reykjavíkurborgar. Hefur borgin sýnt af sér mikið skeytingarleysi þrátt fyrir að hafa fengið margar viðvaranir og frest á frest ofan til að bregðast við erindum Isavia og…
Öskjuhlíð Borgaryfirvöld tregðast við að fella tré í þágu flugöryggis.
Öskjuhlíð Borgaryfirvöld tregðast við að fella tré í þágu flugöryggis. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Við blasir að afar illa hefur verið haldið á málinu af hálfu Reykjavíkurborgar. Hefur borgin sýnt af sér mikið skeytingarleysi þrátt fyrir að hafa fengið margar viðvaranir og frest á frest ofan til að bregðast við erindum Isavia og Samgöngustofu,“ sagði Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

...