Endurskoðuð aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir til loka ársins 2027 var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í gær. Stefnt er að því að auka áherslu á tímabundið og varanlegt húsnæði í stað neyðarrýma
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
Endurskoðuð aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir til loka ársins 2027 var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í gær. Stefnt er að því að auka áherslu á tímabundið og varanlegt húsnæði í stað neyðarrýma. Í nýrri áætlun er stefnt að aukinni þjónustu við konur og einstaklinga af erlendum uppruna.
106 ný húsnæðisúrræði
Þá er stefnt að því að 106
...