„Málið ber þess merki að ekki hafi verið vandað til verka í ljósi þess hversu umfangsmikið mannvirkið er og hversu miklir hagsmunir eru undir. Ekki var gætt að mikilvægum reglum sem eiga að tryggja vandaða málsmeðferð og tryggja aðkomu…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Málið ber þess merki að ekki hafi verið vandað til verka í ljósi þess hversu umfangsmikið mannvirkið er og hversu miklir hagsmunir eru undir. Ekki var gætt að mikilvægum reglum sem eiga að tryggja vandaða málsmeðferð og tryggja aðkomu borgaranna að slíkum ákvörðunum,“ segir Erlendur Gíslason lögmaður hjá LOGOS.
Búseti hefur lagt fram stjórnsýslukæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna byggingar vöruskemmunnar við Álfabakka 2 þar sem þess
...