Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur falið sérstökum erindreka sínum í málefnum Úkraínu og Rússlands, Keith Kellogg, að binda enda á Úkraínustríðið á næstu hundrað dögum. Óvíst þykir hins vegar hvort Kellogg, sem er fyrrverandi undirhershöfðingi í…
Donetsk Úkraínskir hermenn skjóta með fallbyssu á vígstöður Rússa.
Donetsk Úkraínskir hermenn skjóta með fallbyssu á vígstöður Rússa. — AFP/Genya Savilov

Sviðsljós

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur falið sérstökum erindreka sínum í málefnum Úkraínu og Rússlands, Keith Kellogg, að binda enda á Úkraínustríðið á næstu hundrað dögum. Óvíst þykir hins vegar hvort Kellogg, sem

...