Fjóla Steindóra Kristinsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, skv. því sem sveitarstjórn leiddi til lykta á fundi sínum í gær. Ráðningin stendur út yfirstandandi kjörtímabil sem lýkur á vormánuðum næsta árs
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, skv. því sem sveitarstjórn leiddi til lykta á fundi sínum í gær. Ráðningin stendur út yfirstandandi kjörtímabil sem lýkur á vormánuðum næsta árs.

Fjóla fæddist á Selfossi í febrúar 1972 og býr þar ásamt fjölskyldu, gift Snorra Sigurðarsyni fasteignasala. Hún er með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands, BS í viðskiptafræði og vottaður fjármálaráðgjafi ásamt því að hafa lokið kennsluréttindum á meistarastigi.

Starfsferill Fjólu

...