„Þetta er bara ein gerð svikatilrauna sem við sjáum á Íslandi þar sem verið er að „spoof-a“ íslensk símanúmer þannig að móttakandi símtals telur sig vera að fá hringingu úr íslensku númeri,“ segir Hákon Lennart Akerlund,…

Atli Steinn Guðmundsson

atlisteinn@mbl.is

„Þetta er bara ein gerð svikatilrauna sem við sjáum á Íslandi þar sem verið er að „spoof-a“ íslensk símanúmer þannig að móttakandi símtals telur sig vera að fá hringingu úr íslensku númeri,“ segir Hákon Lennart Akerlund, öryggisstjóri Arion banka, í samtali við Morgunblaðið í tilefni tveggja símtala sem starfsmanni Morgunblaðsins bárust.

Virtist sem þar væri hringt úr skiptiborðsnúmeri bankans og maður gerði grein fyrir því

...