Athöfn sem haldin verður í Eldheimum í Vestmannaeyjum í kvöld, í tilefni af því að 52 ár eru frá upphafi eldgossins á Heimaey, verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem hefur síðasta rúma áratug safnað saman upplýsingum um brottflutning íbúa frá Eyjum nóttina sem gosið hófst
Guðmundur Sv. Hermannsson
gummi@mbl.is
Athöfn sem haldin verður í Eldheimum í Vestmannaeyjum í kvöld, í tilefni af því að 52 ár eru frá upphafi eldgossins á Heimaey, verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem hefur síðasta rúma áratug safnað saman upplýsingum um brottflutning íbúa frá Eyjum nóttina sem gosið hófst. Meðal annars verður opnuð sérstök vefsíða á vefnum heimaslod.is þar sem upplýsingarnar sem Ingibergur hefur safnað verða aðgengilegar.
„Ég byrjaði að
...