„Við höfum undanfarin fimm ár dregið fram mikilvægi geðræktar með þessum hætti,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, en á morgun fer af stað árlegt átak Geðhjálpar þar sem seld eru dagatöl með geðræktandi ráðum, sem Grímur kallar G-vítamín
Geðrækt Stundum þarf bara litlar breytingar, eitt púsl, inn í hversdaginn til að hlúa að sjálfum sér í lífsins ólgusjó.
Geðrækt Stundum þarf bara litlar breytingar, eitt púsl, inn í hversdaginn til að hlúa að sjálfum sér í lífsins ólgusjó. — Ljósmynd/Colourbox

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Við höfum undanfarin fimm ár dregið fram mikilvægi geðræktar með þessum hætti,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, en á morgun fer af stað árlegt átak Geðhjálpar þar sem
seld eru dagatöl með geðræktandi ráðum, sem Grímur kallar G-vítamín.

Kaffispjallið á laugardögum

„G-vítamínin eru eiginlega jafnmörg og við erum í heiminum. Mitt uppáhalds G-vítamín er t.d. að

...