„Teljist óljóst orðalag lagaákvæðis og loðin ummæli í nefndaráliti nægjanleg til að víkja frá túlkun lagaákvæðis til samræmis við EES-rétt, sérstaklega þegar lagaákvæði er beinlínis ætlað að innleiða EES-reglu, verður vart önnur ályktun dregin …
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
„Teljist óljóst orðalag lagaákvæðis og loðin ummæli í nefndaráliti nægjanleg til að víkja frá túlkun lagaákvæðis til samræmis við EES-rétt, sérstaklega þegar lagaákvæði er beinlínis ætlað að innleiða EES-reglu, verður vart önnur ályktun dregin en að vægar kröfur séu gerðar í þeim efnum í framkvæmd,“ segir Hafsteinn
...