Foreldrar 60 barna sem ýmist eru eða hafa verið á leikskólanum Maríuborg í Grafarholti í Reykjavík lýsa yfir vantrausti á leikskólastjórann og krefjast þess að hann segi starfi sínu lausu, ellegar verði honum vikið úr starfi eða settur í leyfi tafarlaust á meðan mál hans er rannsakað
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Foreldrar 60 barna sem ýmist eru eða hafa verið á leikskólanum Maríuborg í Grafarholti í Reykjavík lýsa yfir vantrausti á leikskólastjórann og krefjast þess að hann segi starfi sínu lausu, ellegar verði honum vikið úr starfi eða settur í leyfi tafarlaust á meðan mál hans er rannsakað.
...