Heilsueflandi fræðslufyrirtækið Saga Story House býður einstaklingum, hópum og vinnustöðum upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu sem miðast að því að efla heilsu og vellíðan starfsfólks á vinnumarkaði
Heilsa<b> </b>Ingbjörg segir það geta verið kostnaðarsamt að missa starfsfólk af vinnumarkaði í veikindaleyfi vegna neikvæðra áhrifa streitu.
Heilsa Ingbjörg segir það geta verið kostnaðarsamt að missa starfsfólk af vinnumarkaði í veikindaleyfi vegna neikvæðra áhrifa streitu. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Heilsueflandi fræðslufyrirtækið Saga Story House býður einstaklingum, hópum og vinnustöðum upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu sem miðast að því að efla heilsu og vellíðan starfsfólks á vinnumarkaði.

Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir eiga og reka Sögu og segir Ingibjörg að þær hafi stofnað fyrirtækið fyrir sex árum eftir að hafa séð á eftir starfsfólki í veikindaleyfi.

„Við höfðum

...