Fimm lið eru jöfn að stigum um miðja úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir að fjögur þeirra mættust í fimmtándu umferðinni í gærkvöld. Kristinn Pálsson var í aðalhlutverki hjá Val sem vann Keflavík á útivelli og Zarko Jukic skoraði sigurkörfu ÍR sem lagði Þór að velli í Þorlákshöfn. » 36