Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 25. janúar, klukkan 15. Það eru sýning Huldu Vilhjálmsdóttur Huldukona, sýning Kristjáns Guðmundssonar Átta ætinga r og sýning Þórðar Hans Baldurssonar og Þórunnar Elísabetar …
Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 25. janúar, klukkan 15. Það eru sýning Huldu Vilhjálmsdóttur Huldukona, sýning Kristjáns Guðmundssonar
Átta ætinga r og sýning Þórðar Hans Baldurssonar og Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur Dömur mínar og herrar. Boðið verður upp á listamannaspjall með Huldu, Þórði og Þórunni kl. 15.45.„Hulda er leitandi myndlistarmaður, en konan og endurfæðingarkrafturinn hafa verið sterk stef frá upphafi ferilsins,“ segir um Huldukonu í tilkynningu. „Kristján er einn þekktasti fulltrúi hugmyndalistar hérlendis. Í verkum sínum og efnisvali gengur hann oft að mörkum viðtekinna skilgreininga á list,“ segir um Kristján og Átta ætinga en um verk Þórðar og
...